Thad eru rumlega 10 dagar eftir af kennaranamskeidinu. Thad eru flestir ordnir svolitid threyttir. Vid vorum nokkur sem urdu lasin fyrir nokkrum dogum. Helmingurinn af lidinu. Og eg medtalin. Flestir med hita, skalfta og nidurgang. Eg fekk bara hita og var flokurt og er thad reyndar enntha. Thannig eg hef litla matarlyst thessa dagana. Sa sem var mest veikur er Indverjin i hopnum. Hann er reyndar alinn upp i USA. Hann hefur lika verid mest hraeddur um ad verda veikur. Er mjog paranoid med allt. Finnst Indverjar vera algjorir sodar og loddarar. Thad er nefnilega thad. Eg hlakka til ad geta slaka adeins a eftir namskeidid og skodad mig um. Sidan er eg ad flytja af hotelinu a morgun i aedislegt hus. Eg er eiginlega komin med nog af thessu hoteli. Thad er svo thungt loft tharna inni og madur getur litid loftad ut thvi annars verdur moskitofluguparty um nottina. Thad er eitthvad kvikindi sem stingur mig a morgnana thegar eg er ad vakna. Liklega maur. Their eru ansi oflugir. Thad hafa verid edlur i badherbergisglugganum minu. Voda saetar. Hef leyft theim ad vera vegna thess ad thaer borda moskitoflugurnar. Thaer hafa stadid sig bara agaetlega. Ein nott i vidbot a hotel Astoria og svo er eg farin. Sidan eftir kennaranamskeidi fer eg a annad namskeid. Ekki yoga heldur Ayurvedic nuddnamskeid. Hef farid nokkrum sinnum i ayurvedic nudd og thad er frabaert. Eg tek fyrsta stigid nuna en get samt byrjad ad nudda thegar eg kem heim. Serstaklega til ad halda mer i aefingu og klara vissa tima fyrir naesta stig. Nog ad gera. Annars snyst lifid meir og minna um yogad og thess vegna blogga eg ekki svo mikid. En eg verd duglegri eftir namskeidi.
Indland
Dagbók Ingibjargar
Saturday, January 29, 2005
Thursday, January 20, 2005
Yoga, haegdir og hm ja hvad fleira
Er i pasu a milli tima. Hofum enn verid ad standa i strongum samningsvidraedum vid leigubilstjora. Sa sem vid vorum med fyrst haetti upp ur thurru. Maetti ekki einn morgunin og eg og ein stelpa sem byr a sama stad stodum fyrir utan hotelid okkar og bidum i klukkutima. Hann a sem sagt ad saekja okkur kl 6:30. Kl 7 kom eigandi hotelsins og vid badum hann ad hringja a leigubil fyrir okkur en hann sagdi ad leigubilstjorinn sem hann notar vaeri enntha sofandi. En straeto myndi koma mjog fljotlega. Kl 7:30 var straeto ekki enn kominn og timinn byrjadur. Tha saum vid nagranni okkar var vaknadur sem sagdi okkur sidan ad straeto kaemi ekki fyrr en kl 8. Thannig ad vid thurftum ad fara a puttanum i skolann. Strakar a vorubil toku okkur upp i sem flissudu eins og smastelpur. Thetta er frekar typiskt daemi um indverska timasetningu. Eigandinn nennti hreinlega ekki ad hjalpa okkur og segir bara ad straeto se ad koma. Thetta er samt agaetis karl. Virkar reyndar svolitid vitlaus. Konan hans raedur flestu. Hun er mjog fin. Stundum heyrum vid hana oskra a starfsfolkid sitt ( flest fjolskyldumedlimir) "thid erud nu meiri letidyrin. Gerdi ekkert thegar eg er i burtu. Hvad er eiginlega ad ykkur. Tharf eg ad alltaf ad vera ad reka a eftir ykkur....." En hvad um thad. Vid sem sagt forum daginn eftir og toludum vid eiganda bilsins. Hann bulladi eitthvad. Sagdi ad billin hefdi verid tekinn af honum..blala. Ad annar madur hefdi att ad lata okkur vita. Nu, vid fengum annan bil og bilstjora. Dillinn er ad vid fyllum takinn og borgum vissa upphaed a dag. Eftir 3 daga kemur bilstjorinn og segir ad tankurinn sem tomur (sem vid fylltum fyrir 3 dogum). Strax farid ad svindla a manni. En vid letum hann aldeilis ekki komast upp med thad og erum nuna farin ad skra hverja akstursleid fyrir sig, hvern einasta kilometer. Sidan reyndi eigandinn ad kenna bilstjoranum um. En hann er blasaklaus. Og nuna eru allir sattir. Nema hvad. Eigandi hefur verid ad keyra okkur af og til og eg get svarid thad hann er leglegasti bilstjori sem eg hef nokkurntimann fengid. Hann kann ekki ad skipta um gir,keyrir ofurhaegt,er mjog ooruggur. Sidan koma thad i ljos adan ad hann var ad keyra i fyrsta skipti a aevinni fyrir 2 VIKUM. Thad hlaut eitthvad ad vera. Ekki mjog traustvekjandi. Sidan i morgun kom hinn (godi) bilstjorinn og thegar hann opnadi hurdina a bilnum kom svaka reykur ut. Vid saum varla bilstjorann fyrir reyk. Tha var hann buinn ad kveikja a nokkrum reykelsum i bilnum og sat thar i rolegheitum. Skil ekki hvernig hann gat verid tharn inni an thess ad hafa kafnad. Vid erum ad tala um ad thad leit ut fyrir ad thad hafdi kviknad i bilnum. Thetta var mjog fyndid ad sja hann koma ut og mokkurinn af eftir honum. ja ja thad er gaman ad thessu ollu saman. Ja sidan a sunnudaginn forum vid ad ihuga...reyndar ekki a eyju eins og eg helt en a gudomlega fallegum stad. Ekki meir um thad ad segja i bili.
Her er ekki talad um annad en yoga, haegdir og....yoga og haegdir thessa dagana. Fint ad tala um yoga,,fae ekki leid a thvi. Haegdir ja, her eru allir meir og minna stifladir en ekki med nidurgang. Thad er buid ad vera frekar kalt a morgnana thegar vid erum i yoga. Salurinn er eiginlega uti..inni. Get ekki alveg utskyrt thad. Vid heyrum i fuglum syngja, i engisprettum of fleiri dyrum. Sidan thegar eg ligg i slokun, opna augun og horfi upp i loft (upp i strathak) ad tha fylgist eg med feitum og storum randaflugum bora ser i pinkulitil got a thakinu. En thad er moskitonet yfir ollum salnum thannig ad thad kemst ekki fluga inn. Eg sa litinn snak um daginn i thakinu. Mikid lif. En eg hef ekki nad ad svitna almennilega enntha. En i dag var hlytt og vonandi verdur adeins hlyrra a morgnana her eftir. Vid eigum loksins fra a sunnudaginn. Tha verdur svo sannalega farid a strondina og a naeturmarkadinn. Eg hef ekkert verslad. Kemst i stud vonandi fljotlega. Bid ad heilsa i bili. Aetla ad fara ad fa mer tyggjo og mangois;-)
Saturday, January 15, 2005
Indland
Hi hi. Loksins hef eg tima til ad setjast nidur og skrifa nokkrar linur. Eg er rosalega anaegd med namskeidid. Er ad laera alveg FULLT. Eg vakna kl 6 a morgnana og tha kemur driver og naer i mig og nokkra fleiri. Vid nefnilega hofum neitad ad keyra um a motorhjolum. Slys eru ansi tid herna. Flestir bunir ad lenda i einhverju. Nanast engin keyrir med hjalm, goturnar (ef kalla ma gotur) eru ansi throngar og Indverjar keyra um eins og vitleysingar. Allavega mjog gott ad hafa driver. Hann er voda indaell. Talar litla ensku en dillar hausnum mikid og brosir. Eg er farin ad dilla hausum sjalf. Minni mig a dukku sem er med svona gormhaus. Allavega, jogad byrjar kl 7 og er buid kl 9. Vid eru niu a thessu kennaranamskeidi. Eftir fyrsta tima er okkur skipt i hopa, tveir og tveir saman. Kl 9:30 fylgjumst vid med kennurum kenna eda aefum okkur a hvort odru. Thad er mjog nice. Vid erum vid sundlaug og solin skin a okkur....mmhhh svo gott. Vedrid er alveg yndislegt. Ekk
i of heitt og ekki of kalt. Reyndar a morgnana tharf eg ad fara i peysu, otrulegt en satt. Kl 11:30 faum vid okkar fyrsta mat og erum ordin ansi svong. Tha er lika timi til ad spjalla saman um thad sem vid hofum gert fyrr um morgunin. Milli 13 og 15 hofum vid fri. Oftast skridum vid heim og liggjum i leti. En eg reyndar er med svo mikla orku ad eg vil helst vera ad allann daginn. Annad en sidast thegar eg for til Indlands. Litil orka til stadar tha. Seinni part dags forum vid i Yoga theory og adjustments. Thar a eftir i tima hja frabaerum kennara sem hefur buid i Katmandu i 30 ar. Hann kennir okkur Pranayama sem er ondunartaekni og ihugun. Hann er fullur af frodleik og med mikla reynslu ad baki. Buinn ad laera hja munkum og getur setid timunum saman i ihugun. Svakalega er erfitt ad sitja kyrr og anda. Hljomar svo einfalt en gud minn godur. Eftir 10 min er hugurinn farinn ut um allt. Likaminn er farinn ad segja til sin og madur vill helst leggjast nidur og fa ser
lur. Enn thetta tekur allt sinn tima. A sunnudaginn erum vid ad fara a eyju til ad ihuga undir tre. Hlakka til thess.
Nu svo verd eg nu ad koma med eins klosettsogu. For i gaer og mjog serstakan veitingastad sem er undir berum himni. Otrulega flottur. Stadurinn sjalfur, veggir og fleira eru algjorlega organic. Aetli veggirnir seu ekki ur kuamykju. Sidan thurfti min ad fara a klosettid sem var ad sjalfsogdu alveg ORGANIC. Klosettid sjalft var nokkurs konar trekassi med tveimur storum gotum Aftara gatid var fyrir kukinn og hitt fyrir piss. Thad var ekkert sturtad nidur heldur strad sagi yfir kuk og hellt vatni yfir piss. Mjog serstakt. Engin lykt. Virkadi alveg.
Hotelid sem eg er a er alveg agaett. Thad var ferlega saet edla i klosettglugganum minum. Eg leyfid henni ad vera thvi hun etur vist moskitoflugur. Vonadi bara ad hun myndi ekki stokkva a efturendann a mer thegar eg settist a klosettid. Um daginn er eg ad tala vid einn mann sem vinnur a hotelinu. Eg var ad spyrja hann um skellinodrur og hjalma. Allt i einu gefur hann mer lettan kinnhest. Ha..hvad var nu thetta hugsadi eg. Hlytur ad vera einhver Indversk hefd. Furdulegt samt. Sidan aftur...slo hann mig lett nokkrum sinnum og fadmadi mig sidan thett ad ser. Fyndid en ekki alveg ad lika thetta og ytti honum kurteisislega fra mer. Sidan sagdi eg vinum minum fra thessu og tha er thetta gert stundum vid born. Hlyt ad vera svona barnaleg. I fyrradag gerdi hann thetta aftur og tha oskradi eg hatt aaaaaaiii og hann hefur ekki slegid mig sidan. Barin a Indlandi..hehe. Goa er thvilikt hippabaeli sem er mjog gott. Minni frahvorf fra Harinu. Hef einu sinni farid a strond
og hun var mjog falleg. La i solbadi vid hlidina a ku. Thaer voru tharna nokkra i solbadi. Sjorinn var alveg passlegur. Lidur mjog vel herna. Tharf nu ad drifa mig. Skolinn kallar. Skrifa naest thegar eg er buin ad fara a eyjuna. Knus fra mer til ykkar.
�essi póstur var sendur með vefpósti mi, http://www.mi.is
Monday, January 03, 2005
Komin heilu og höldnu
Eg er lent a Indlandi, heil a hufi og ferdin gekk eins og i sogu. Hefdi ekki truad thvi fyrir ca 2 arum ad eg aetti eftir ad fara aftur til Indlands. Mer fannst alveg frabaert sidast en lika var dvoldin ansi krefjandi og erfid. Nuna er eg miklu afslappadri og a eflaust eftir ad njota min enn meir. Thetta byrjar allavega mjog vel. Eg by a hoteli her i Goa og thad er enginn havadi i kring. Indland er mjog havaert thannig ad thad er vel sloppid ad bua thar sem rikir fridur og ro. Reyndar er engin loftraesting en thad er vifta i loftinu sem ad er ekki havaer. Herbergid er i skugga thannig ad thad er ekki eins og i sudupotti thar inni. Og viti menn, eg svaf eins og engill fyrstu nottina. Oh eg var svo anaegd. I gaer var svona welcome dinner fyrir okkur sem eru a kennaranamskeidinu. Mer list mjog vel a hopinn, a kennarana og Goa. Sem sagt litur allt mjog vel ut. Thad er thjett dagskra flesta daga en oftast fri milli 1 og 3. I dag tharf eg ad redda mer skellinodru og henda mer ut i umferdina sem ad er allgjort kaos. Her er nanast enginn med hjalm en eg aetla ad redda mer einum slikum. Tek enga ahaettu her i umferdinni. Nog ad thurfa ad keyra. Eg er enntha med hardsperrur i hnakkanum eftir ad hafa head bangad eins og brjaladingur i loka har partyinu vid lagid "killing in the name of". Vonandi lagast thad fljotlega. Hlakka mikid til ad komast i almennilegt yoga form. Sidan thegar timi gefst fer eg a strondina. Hun er vist rosa falleg. Sem sagt, eg er haest anaegd og lidur super vel.