Saturday, January 29, 2005

Thad eru rumlega 10 dagar eftir af kennaranamskeidinu. Thad eru flestir ordnir svolitid threyttir. Vid vorum nokkur sem urdu lasin fyrir nokkrum dogum. Helmingurinn af lidinu. Og eg medtalin. Flestir med hita, skalfta og nidurgang. Eg fekk bara hita og var flokurt og er thad reyndar enntha. Thannig eg hef litla matarlyst thessa dagana. Sa sem var mest veikur er Indverjin i hopnum. Hann er reyndar alinn upp i USA. Hann hefur lika verid mest hraeddur um ad verda veikur. Er mjog paranoid med allt. Finnst Indverjar vera algjorir sodar og loddarar. Thad er nefnilega thad. Eg hlakka til ad geta slaka adeins a eftir namskeidid og skodad mig um. Sidan er eg ad flytja af hotelinu a morgun i aedislegt hus. Eg er eiginlega komin med nog af thessu hoteli. Thad er svo thungt loft tharna inni og madur getur litid loftad ut thvi annars verdur moskitofluguparty um nottina. Thad er eitthvad kvikindi sem stingur mig a morgnana thegar eg er ad vakna. Liklega maur. Their eru ansi oflugir. Thad hafa verid edlur i badherbergisglugganum minu. Voda saetar. Hef leyft theim ad vera vegna thess ad thaer borda moskitoflugurnar. Thaer hafa stadid sig bara agaetlega. Ein nott i vidbot a hotel Astoria og svo er eg farin. Sidan eftir kennaranamskeidi fer eg a annad namskeid. Ekki yoga heldur Ayurvedic nuddnamskeid. Hef farid nokkrum sinnum i ayurvedic nudd og thad er frabaert. Eg tek fyrsta stigid nuna en get samt byrjad ad nudda thegar eg kem heim. Serstaklega til ad halda mer i aefingu og klara vissa tima fyrir naesta stig. Nog ad gera. Annars snyst lifid meir og minna um yogad og thess vegna blogga eg ekki svo mikid. En eg verd duglegri eftir namskeidi.

2 Comments:

At February 4, 2005 at 5:07 PM, Blogger Þórunn Gréta said...

Skemmtilegt að fylgjast með ferðum þínum... nema kannski þessum hvimleiðu meltingartruflunum... vonandi nærðu þér á strik ;) ...og yogaðu eins og vindurinn!

 
At February 6, 2005 at 10:18 PM, Anonymous Anonymous said...

Hæ elskan, gmana að lesa dagbókina þína ábyggilega frábær staður og ómetanlegt að sjá, hafðu það sem best hjartans mín og hlakka til að sjá þig. Gangi þér vel.
Love INGA

 

Post a Comment

<< Home