Thursday, January 20, 2005

Yoga, haegdir og hm ja hvad fleira

Er i pasu a milli tima. Hofum enn verid ad standa i strongum samningsvidraedum vid leigubilstjora. Sa sem vid vorum med fyrst haetti upp ur thurru. Maetti ekki einn morgunin og eg og ein stelpa sem byr a sama stad stodum fyrir utan hotelid okkar og bidum i klukkutima. Hann a sem sagt ad saekja okkur kl 6:30. Kl 7 kom eigandi hotelsins og vid badum hann ad hringja a leigubil fyrir okkur en hann sagdi ad leigubilstjorinn sem hann notar vaeri enntha sofandi. En straeto myndi koma mjog fljotlega. Kl 7:30 var straeto ekki enn kominn og timinn byrjadur. Tha saum vid nagranni okkar var vaknadur sem sagdi okkur sidan ad straeto kaemi ekki fyrr en kl 8. Thannig ad vid thurftum ad fara a puttanum i skolann. Strakar a vorubil toku okkur upp i sem flissudu eins og smastelpur. Thetta er frekar typiskt daemi um indverska timasetningu. Eigandinn nennti hreinlega ekki ad hjalpa okkur og segir bara ad straeto se ad koma. Thetta er samt agaetis karl. Virkar reyndar svolitid vitlaus. Konan hans raedur flestu. Hun er mjog fin. Stundum heyrum vid hana oskra a starfsfolkid sitt ( flest fjolskyldumedlimir) "thid erud nu meiri letidyrin. Gerdi ekkert thegar eg er i burtu. Hvad er eiginlega ad ykkur. Tharf eg ad alltaf ad vera ad reka a eftir ykkur....." En hvad um thad. Vid sem sagt forum daginn eftir og toludum vid eiganda bilsins. Hann bulladi eitthvad. Sagdi ad billin hefdi verid tekinn af honum..blala. Ad annar madur hefdi att ad lata okkur vita. Nu, vid fengum annan bil og bilstjora. Dillinn er ad vid fyllum takinn og borgum vissa upphaed a dag. Eftir 3 daga kemur bilstjorinn og segir ad tankurinn sem tomur (sem vid fylltum fyrir 3 dogum). Strax farid ad svindla a manni. En vid letum hann aldeilis ekki komast upp med thad og erum nuna farin ad skra hverja akstursleid fyrir sig, hvern einasta kilometer. Sidan reyndi eigandinn ad kenna bilstjoranum um. En hann er blasaklaus. Og nuna eru allir sattir. Nema hvad. Eigandi hefur verid ad keyra okkur af og til og eg get svarid thad hann er leglegasti bilstjori sem eg hef nokkurntimann fengid. Hann kann ekki ad skipta um gir,keyrir ofurhaegt,er mjog ooruggur. Sidan koma thad i ljos adan ad hann var ad keyra i fyrsta skipti a aevinni fyrir 2 VIKUM. Thad hlaut eitthvad ad vera. Ekki mjog traustvekjandi. Sidan i morgun kom hinn (godi) bilstjorinn og thegar hann opnadi hurdina a bilnum kom svaka reykur ut. Vid saum varla bilstjorann fyrir reyk. Tha var hann buinn ad kveikja a nokkrum reykelsum i bilnum og sat thar i rolegheitum. Skil ekki hvernig hann gat verid tharn inni an thess ad hafa kafnad. Vid erum ad tala um ad thad leit ut fyrir ad thad hafdi kviknad i bilnum. Thetta var mjog fyndid ad sja hann koma ut og mokkurinn af eftir honum. ja ja thad er gaman ad thessu ollu saman. Ja sidan a sunnudaginn forum vid ad ihuga...reyndar ekki a eyju eins og eg helt en a gudomlega fallegum stad. Ekki meir um thad ad segja i bili.
Her er ekki talad um annad en yoga, haegdir og....yoga og haegdir thessa dagana. Fint ad tala um yoga,,fae ekki leid a thvi. Haegdir ja, her eru allir meir og minna stifladir en ekki med nidurgang. Thad er buid ad vera frekar kalt a morgnana thegar vid erum i yoga. Salurinn er eiginlega uti..inni. Get ekki alveg utskyrt thad. Vid heyrum i fuglum syngja, i engisprettum of fleiri dyrum. Sidan thegar eg ligg i slokun, opna augun og horfi upp i loft (upp i strathak) ad tha fylgist eg med feitum og storum randaflugum bora ser i pinkulitil got a thakinu. En thad er moskitonet yfir ollum salnum thannig ad thad kemst ekki fluga inn. Eg sa litinn snak um daginn i thakinu. Mikid lif. En eg hef ekki nad ad svitna almennilega enntha. En i dag var hlytt og vonandi verdur adeins hlyrra a morgnana her eftir. Vid eigum loksins fra a sunnudaginn. Tha verdur svo sannalega farid a strondina og a naeturmarkadinn. Eg hef ekkert verslad. Kemst i stud vonandi fljotlega. Bid ad heilsa i bili. Aetla ad fara ad fa mer tyggjo og mangois;-)

1 Comments:

At January 27, 2005 at 7:32 PM, Anonymous Anonymous said...

Hae hae frabaert að fa svona sma smjorþef af indlandi! Eg trui lika ad orkan thin se farin ad aukast (hefur nu aldrei thott orkulitil) eftir allt thetta joga og svo pranayama og ihugun. Eg er nuna ad spa i ad fara i Ashtanga Immersion hja David Swenson uti a kripalu i byrjun mars. A Indland alveg eftir. vona ad thu hafir thad rosalega gott og hlakka til ad fa ad fylgjast med ollu yoganu og thvi.
om shanti
Billi

 

Post a Comment

<< Home