Komin heilu og höldnu
Eg er lent a Indlandi, heil a hufi og ferdin gekk eins og i sogu. Hefdi ekki truad thvi fyrir ca 2 arum ad eg aetti eftir ad fara aftur til Indlands. Mer fannst alveg frabaert sidast en lika var dvoldin ansi krefjandi og erfid. Nuna er eg miklu afslappadri og a eflaust eftir ad njota min enn meir. Thetta byrjar allavega mjog vel. Eg by a hoteli her i Goa og thad er enginn havadi i kring. Indland er mjog havaert thannig ad thad er vel sloppid ad bua thar sem rikir fridur og ro. Reyndar er engin loftraesting en thad er vifta i loftinu sem ad er ekki havaer. Herbergid er i skugga thannig ad thad er ekki eins og i sudupotti thar inni. Og viti menn, eg svaf eins og engill fyrstu nottina. Oh eg var svo anaegd. I gaer var svona welcome dinner fyrir okkur sem eru a kennaranamskeidinu. Mer list mjog vel a hopinn, a kennarana og Goa. Sem sagt litur allt mjog vel ut. Thad er thjett dagskra flesta daga en oftast fri milli 1 og 3. I dag tharf eg ad redda mer skellinodru og henda mer ut i umferdina sem ad er allgjort kaos. Her er nanast enginn med hjalm en eg aetla ad redda mer einum slikum. Tek enga ahaettu her i umferdinni. Nog ad thurfa ad keyra. Eg er enntha med hardsperrur i hnakkanum eftir ad hafa head bangad eins og brjaladingur i loka har partyinu vid lagid "killing in the name of". Vonandi lagast thad fljotlega. Hlakka mikid til ad komast i almennilegt yoga form. Sidan thegar timi gefst fer eg a strondina. Hun er vist rosa falleg. Sem sagt, eg er haest anaegd og lidur super vel.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home