Sunday, February 09, 2003

Tha er eg loksins komin. Mer lidur mjog vel og ferdin gekk eins og i sogu. Eda svona naestum thvi. Velin til Indlands var reyndar fullbokud og eg var bedin um ad gerast sjalfbodalidi Th.e. ad vera tilbuin til ad fljuga til Bombey og thadan til Madras ef velin skyldi verda full. Eg akvad ad sla til. Alveg til i ad kikja til Bombey. Sidan fengi eg lika 250 pund fyrir. En raunin vard onnur. Eg fekk saeti. Eg gat ekki annad en brosad ut i annad thegar mer var sagt ad eg kaemist kannski ekki med. Eins og thid kannski vitid sum ykkar ad tha gekk skipulagning thessarar ferdar frekar brosulega. Allt vann a moti mer og eg var farin ad halda ad eg aetti ekki ad fara. En eg gafst ekki upp. Og i dag held eg ad thad hafi verid laerdomurinn af thessu ollu saman...ad gefast ekki upp ef thu aetlar ther eitthvad. Nu eg sat vid hlidinna a Indversku folki sem er busett i London. Mjog vingjarnleg. Flugid var mjog thaegilegt. 10 timarnir flugu og eg nadi ekki einu sinni ad lesa blodin sem eg hafdi keypt mer. Maturinn var frabaer og nog af myndum i sjonvarpinu. Thegar flugvelin var ad lenda fekk eg tar i augun. Veit ekki alveg afhverju. En eg var eitthvad svo anaegd ad vera komin. sidan var eg sott af Guna og konu hans og bilstjora. Borgin er frekar skitug. Umferdin frekar kaotisk og mikid flautad. Thetta er svoldid gamaldags. Thad er flautad thegar komid er fyrir horn og svona. Sidan sa eg eina ku vid umferdagotuna ad borda rusl. Eins og ef madur myndi sja ku a beit vid miklubraut. Mjog vinalegt. Sidan helt eg ad eg myndi gista hja Guna og fjoldkyldu hans en hann setti mig a gistiheimili rett hja.Honum fannst thad betra fyrir mig. Eins og mer se ekki sama. En hvad um thad. Eg svaf bara agaetlega. Vaknadi um 10 a Indverskum tima og tha var bankad. Hm atti eg ad opna? Ju ju og eg gerdi thad. I hurdinni stod litill thjonn og baud mer upp a te. Faerdi mer sidan banana sem eg var buin ad bidja um. Hann var buin ad skera hann i litlar sneidar fyrir mig..voda saett. Eg fann reyndar mjog sterkt kryddbragd af banananum og tha haetti eg ad eta hann. Aetli litli madurinn hafi ekki verid ad skera lauk og farid sidan ad skera nidur bananann. sidan kom kona sem rekur gistiheimilid og baud mig velkomna. Thar a eftir kom Guna med litla strakinn sinn sem thordi ekki ad horfa a mig. Guna a strak og litla stelpu og hun aetlar ad dansa fyrir mig a eftir. Eg var ad koma ur tebodi hja konunni sem a gistiheimilid og hitti hennar fjolskyldu. Thad taka allir voda vel a moti mer. Fljotlega er eg ad fara ad borda med theim ollum..sidan ad kaupa fatnad fyrir mig..indverskan ad sjalfsogdu og i kvold forum vid a strondina. En nu aetla eg ad haetta. kann ekki vid ad hanga i tolvunni. En eg gaeti sagt ykkur svo miklu miklu meira. En geymi thad til betri tima. Nu aetla eg ad fara ad leika vid krakkana. Eg mun skrifa naest thegar eg verd komin til Mysore. Eg er svo anaegd ad vera komin. Mer lidur SUPER vel.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home