Saturday, January 15, 2005

Indland

Hi hi. Loksins hef eg tima til ad setjast nidur og skrifa nokkrar linur. Eg er rosalega anaegd med namskeidid. Er ad laera alveg FULLT. Eg vakna kl 6 a morgnana og tha kemur driver og naer i mig og nokkra fleiri. Vid nefnilega hofum neitad ad keyra um a motorhjolum. Slys eru ansi tid herna. Flestir bunir ad lenda i einhverju. Nanast engin keyrir med hjalm, goturnar (ef kalla ma gotur) eru ansi throngar og Indverjar keyra um eins og vitleysingar. Allavega mjog gott ad hafa driver. Hann er voda indaell. Talar litla ensku en dillar hausnum mikid og brosir. Eg er farin ad dilla hausum sjalf. Minni mig a dukku sem er med svona gormhaus. Allavega, jogad byrjar kl 7 og er buid kl 9. Vid eru niu a thessu kennaranamskeidi. Eftir fyrsta tima er okkur skipt i hopa, tveir og tveir saman. Kl 9:30 fylgjumst vid med kennurum kenna eda aefum okkur a hvort odru. Thad er mjog nice. Vid erum vid sundlaug og solin skin a okkur....mmhhh svo gott. Vedrid er alveg yndislegt. Ekk
i of heitt og ekki of kalt. Reyndar a morgnana tharf eg ad fara i peysu, otrulegt en satt. Kl 11:30 faum vid okkar fyrsta mat og erum ordin ansi svong. Tha er lika timi til ad spjalla saman um thad sem vid hofum gert fyrr um morgunin. Milli 13 og 15 hofum vid fri. Oftast skridum vid heim og liggjum i leti. En eg reyndar er med svo mikla orku ad eg vil helst vera ad allann daginn. Annad en sidast thegar eg for til Indlands. Litil orka til stadar tha. Seinni part dags forum vid i Yoga theory og adjustments. Thar a eftir i tima hja frabaerum kennara sem hefur buid i Katmandu i 30 ar. Hann kennir okkur Pranayama sem er ondunartaekni og ihugun. Hann er fullur af frodleik og med mikla reynslu ad baki. Buinn ad laera hja munkum og getur setid timunum saman i ihugun. Svakalega er erfitt ad sitja kyrr og anda. Hljomar svo einfalt en gud minn godur. Eftir 10 min er hugurinn farinn ut um allt. Likaminn er farinn ad segja til sin og madur vill helst leggjast nidur og fa ser
lur. Enn thetta tekur allt sinn tima. A sunnudaginn erum vid ad fara a eyju til ad ihuga undir tre. Hlakka til thess.
Nu svo verd eg nu ad koma med eins klosettsogu. For i gaer og mjog serstakan veitingastad sem er undir berum himni. Otrulega flottur. Stadurinn sjalfur, veggir og fleira eru algjorlega organic. Aetli veggirnir seu ekki ur kuamykju. Sidan thurfti min ad fara a klosettid sem var ad sjalfsogdu alveg ORGANIC. Klosettid sjalft var nokkurs konar trekassi med tveimur storum gotum Aftara gatid var fyrir kukinn og hitt fyrir piss. Thad var ekkert sturtad nidur heldur strad sagi yfir kuk og hellt vatni yfir piss. Mjog serstakt. Engin lykt. Virkadi alveg.
Hotelid sem eg er a er alveg agaett. Thad var ferlega saet edla i klosettglugganum minum. Eg leyfid henni ad vera thvi hun etur vist moskitoflugur. Vonadi bara ad hun myndi ekki stokkva a efturendann a mer thegar eg settist a klosettid. Um daginn er eg ad tala vid einn mann sem vinnur a hotelinu. Eg var ad spyrja hann um skellinodrur og hjalma. Allt i einu gefur hann mer lettan kinnhest. Ha..hvad var nu thetta hugsadi eg. Hlytur ad vera einhver Indversk hefd. Furdulegt samt. Sidan aftur...slo hann mig lett nokkrum sinnum og fadmadi mig sidan thett ad ser. Fyndid en ekki alveg ad lika thetta og ytti honum kurteisislega fra mer. Sidan sagdi eg vinum minum fra thessu og tha er thetta gert stundum vid born. Hlyt ad vera svona barnaleg. I fyrradag gerdi hann thetta aftur og tha oskradi eg hatt aaaaaaiii og hann hefur ekki slegid mig sidan. Barin a Indlandi..hehe. Goa er thvilikt hippabaeli sem er mjog gott. Minni frahvorf fra Harinu. Hef einu sinni farid a strond
og hun var mjog falleg. La i solbadi vid hlidina a ku. Thaer voru tharna nokkra i solbadi. Sjorinn var alveg passlegur. Lidur mjog vel herna. Tharf nu ad drifa mig. Skolinn kallar. Skrifa naest thegar eg er buin ad fara a eyjuna. Knus fra mer til ykkar.

�essi póstur var sendur með vefpósti mi, http://www.mi.is


0 Comments:

Post a Comment

<< Home