Tuesday, February 15, 2005

Her vaknar madur upp vid fyrsta hanagal. Yfirleitt klukkan sex a morgnana. Stundum fyrr. Tha er eg ekkert allt of hress med hanana sem bua hinum megin vid gotuna. Their eru eitthvad ad ruglast eda eru i gaggalago keppni. Annar er mjog godur. Hinn er frekar falskur. Enn eg tharf ekki ad sofa eins mikid og thegar eg er heima. Fae svo mikla orku fra joganu.
Eg hef reynt ad gabba indverskar geitur en thad hefur ekki tekist eins vel og med islensku saudkindina. Gamli bilstjorinn, eigandinn er thvi midur kominn aftur. Einn daginn heldum vid ad hann vaeri ad missa vitid. Hann for ad arga, garga eitthad i bilnum. "ehhhmmeeeahhh" ohljod. "make a sound madam, please, make a sound." Hvad var hann eiginlega ad meina. Eg helt jafnvel ad hann vaeri ad bidja mig um ad syngja, frekar illa tha ef thessi ohljod attu ad vera i likinu vid thad sem eg raula i bilnum. Nei nei, tha var hann ad bidja mig um ad jarma. Finnst thad alveg frabaert. Okkur finnst lika frabaert thegar hann reynir ad jarma. Hann er lelegasti jarmari sem eg hef hitt hingad til. Me me. Sidan var Valentinusardagurinn i gaer. Eg atti deit vid vinkonu mina. Vid urdum badar astfangnar. Thegar vid vorum ad borda skreid litill hvolpur i fangid a mer og skiptist a ad lura i halsakotinu a okkur. Thvilik dulla. Hann er litill flaekingur en veitingastadurinn gefur honum ad borda. Ohh hann var svo saetur. Reyndar er eg buinn ad vera ad kela vid fullt af hvolpum. Kynntist stelpu sem byr i strakofa vid strondina. Hun er buin ad taka ad ser 7 hvolpa. Eg fer stundum til hennar og hjalpa til vid ad bada tha i sjonum. Their eru nefnilega med flaer greyin litlu.
Eg er mjog anaegd med nuddnamskeidid. Byrjum alltaf a thvi ad dansa. Thessi tegund nudds er alveg frabaer.
Eg trod upp i fyrsta skipti a Indlandi. Thad var haldin heilmikil dagskra og sofnun vegna flodbylgjunnar. Eg song tvo log og thad tokst rosalega vel til. Song "when I think of angels" og come rain or come shine" Gott ad leggja eitthvad ad morkum.
Verd ad fara. Bilstjorinn er farinn ad jarma.
ME ME

Saturday, February 05, 2005

Leynistadurinn

Nu aetla eg adeins ad segja fra stadnun thar sem vid forum ad ihuga. Vid voknudum eldsnemma um morguninn, vid solaruppras. Thad var kyrrd i lofti og ofsalega falleg birta. Vid keyrdum i ruman halftima, villtumst adeins en komumst fljotlega a afangastad. Vid komum ad husi sem birtist skyndilega i midjum dal. A moti okkur tok brosandi eldri kona og baud okkur inn. Thetta hus er alveg otrulega fallegt. Vid attum ekki til ord. Thad er byggt i hring og i midjunni er fallegur gardur. Allar skreytingar voru svo fallegar, litir, husgogn..bara allt. Fyrir aftan husid var sidan guddomlega fallegur gardur med sundlaug, rosum, liljum, litlum tjornum og risa tre sem vid settumst upp vid og forum i pranayama ( ondun) og ihugun. Sidan var borinn fram morgunverdur sem var SVO godur. Vid bordum otrulega mikid, vid sem erum a kennaranamskeidinu. Konan sem eldar fyrir okkur hadegismat hefur aldrei vitad annad eins. En vid thurfum virkilega a orku ad halda. Allavega, eftir morgunmat bodudum vid okkur i solinni og laerdum joga-heimsspeki. Eg aetla ad reyna ad downloada myndum af thessari ferd. Thetta er draumastadur fyrir romantik og afsloppun i fallegri natturu og umhverfi. Otrulegt hvad falleg hus og nattura geta glatt salina. Thessi stadur er ekki opinn fyrir hvern sem er. Verdur ad hafa sambond sem er enn betra. Enn einn leynistadurinn a Indlandi.
Eg tok leigubil med nokkrum tveimur stelpum fra Bretlandi um daginn. Thegar eg sagdi theim ad eg vaeri fra Islandi var thad fyrst sem theim datt i hug.....Bjork....nei ekki Bjork heldur Romeo og Julia syning Vesturports. Theim fannst hun alveg frabaer. Voru i skyjunum eftir syninguna. Gaman ad heyra thetta. Nuna er eg ad fara a Naeturmarkadinn sem hefst vid solsetur. Nog af godum mat og alls kyns varningi. Er ordin nokkud god i ad prutta verd nidur. Best ad fara heim i sturtu. Eg er roslaega anaegd med stadinn sem eg by a nuna. Thetta er allt eins og thad a ad vera. Passlega heitt a daginn og a kvoldin. Engin kvol og pina.