Her vaknar madur upp vid fyrsta hanagal. Yfirleitt klukkan sex a morgnana. Stundum fyrr. Tha er eg ekkert allt of hress med hanana sem bua hinum megin vid gotuna. Their eru eitthvad ad ruglast eda eru i gaggalago keppni. Annar er mjog godur. Hinn er frekar falskur. Enn eg tharf ekki ad sofa eins mikid og thegar eg er heima. Fae svo mikla orku fra joganu.
Eg hef reynt ad gabba indverskar geitur en thad hefur ekki tekist eins vel og med islensku saudkindina. Gamli bilstjorinn, eigandinn er thvi midur kominn aftur. Einn daginn heldum vid ad hann vaeri ad missa vitid. Hann for ad arga, garga eitthad i bilnum. "ehhhmmeeeahhh" ohljod. "make a sound madam, please, make a sound." Hvad var hann eiginlega ad meina. Eg helt jafnvel ad hann vaeri ad bidja mig um ad syngja, frekar illa tha ef thessi ohljod attu ad vera i likinu vid thad sem eg raula i bilnum. Nei nei, tha var hann ad bidja mig um ad jarma. Finnst thad alveg frabaert. Okkur finnst lika frabaert thegar hann reynir ad jarma. Hann er lelegasti jarmari sem eg hef hitt hingad til. Me me. Sidan var Valentinusardagurinn i gaer. Eg atti deit vid vinkonu mina. Vid urdum badar astfangnar. Thegar vid vorum ad borda skreid litill hvolpur i fangid a mer og skiptist a ad lura i halsakotinu a okkur. Thvilik dulla. Hann er litill flaekingur en veitingastadurinn gefur honum ad borda. Ohh hann var svo saetur. Reyndar er eg buinn ad vera ad kela vid fullt af hvolpum. Kynntist stelpu sem byr i strakofa vid strondina. Hun er buin ad taka ad ser 7 hvolpa. Eg fer stundum til hennar og hjalpa til vid ad bada tha i sjonum. Their eru nefnilega med flaer greyin litlu.
Eg er mjog anaegd med nuddnamskeidid. Byrjum alltaf a thvi ad dansa. Thessi tegund nudds er alveg frabaer.
Eg trod upp i fyrsta skipti a Indlandi. Thad var haldin heilmikil dagskra og sofnun vegna flodbylgjunnar. Eg song tvo log og thad tokst rosalega vel til. Song "when I think of angels" og come rain or come shine" Gott ad leggja eitthvad ad morkum.
Verd ad fara. Bilstjorinn er farinn ad jarma.
ME ME
Indland
Dagbók Ingibjargar
5 Comments:
hi elsku elsku Inga min.
Jaeja logsins er eg buin ad finna tig a blogginu. Eg er buin ad hugsa mikid til tin. Ohhhh hvad eg ofunda tig ad vera tarna uti ad gera tad sem allt tad sem tu ert ad gera, vildi ad eg vaeri med ter. Tad er allt agaett ad fretta af mer eg er buin ad kaupa saabin hennar sirryar, fae hann i naesta manudi svo a eg nyjan kaerasta og er lika buin ad kaupa mida heim 25 feb til 6 mars verduru nokkud komin heim ta?
Aei aetla bara ad hafa tetta stutt nuna. Haltu afram ad hafa tad gaman og aevintyralegt. Mundu tad ad eg elska tig ofbodslega mikid.
Skrifa fljott aftur. Tin Gudny
Frá Evu Hrönn: hæ elskan, ég fylgist reglulega með blogginu þínu. Gaman að lesa um framandi heita staði hér á gamla góða klakanum þar sem vindar blása og snjór er yfir öllu. Allt gott að frétta og ég verð að segja að frjósemisgyðjan virðist hafa lagst yfir vinkonuhópinn minn: Birna átti stelpu á öskudag - litla rauðhærða prinsessu, Kristin á að eiga í lok mars, Sara í júlí og þú veist auðvitað um elsku engilinn okkar. Ég held að ég verði að fara að taka fram prjónana enn á ný ;)
knús
Eva
Blessuð Inga mín, í guðanna bænum knúsaðu hvolpana frá mér og Foxy. Gott að allt gengur vel, ég er búin að kaupa hús.......fer út 1.maí og get ekki beðið
Hafðu það hrikalega gott njóttu hitans því veðrið hér er hrein hörmung"##$$%%&%&/(=()=/((%%$
Kveðja Barb + Foxy
Elsku Ingibjorg! Yndislegt ad geta lesid um aevintyrin thin á Indlandi! Frabaer lífsreynsla fyrir thig! Ég var ad koma heim úr vinnupartýi, Indverskt thema. Ég var að sjálfsogðu með Indverska ilmvatnið sem þú gafst mér eftir sídustu Indlandsferd og töskuna gódu ;> Hugsa mikið til thín kaera fraenka. Anna Vala sendir stubbaknús til thín. ENJOY INDIA!!! Gudrún fraenka
æði Inga, fékk slóðina þína hjá Göggu mjöðm og er búin að forvitnast um allt sem þú ert búin að vera að gera. FRÁBÆRT, hrikalega finnst mér þú hugrökk. Pannta í nudd næst þegar ég kem heim. Og í guðanna bænum vertu SAVE. Meee me
Post a Comment
<< Home