Tuesday, February 21, 2006

Mysore palace



Thetta er staersta hollin i Mysore. Hun er skreytt med 96.000 ljosaperum sem tendrad er a sunnudagskvoldum kl 7. Ollum i einu. Otrulega flott.

Friday, February 17, 2006

Farid ad hitna

Ja nu er farid ad hitna. Hlaut ad koma ad thvi. I dag er heitasti dagurinn hingad til. Sem betur fer finn eg ad hitinn fer bara vel i mig, svei mer tha. Thad haegist a ollu. Madur gengur haegar og slakar meira a. Thad er eitthvad svo dasamlegt ad vera herna nuna. Svo mikid um ad vera. Alls kyns spennandi namskeid. Eg var ad ljuka namskeidi i Ayurveda laekningum. Mjog athyglisvert. Kennarinn minn alveg frabaer. Svo einlaegur og frodur. En thetta eru mjog flokin fraedi. Hann hefur mikla tru a fostu. Telur ad thad se hollt fyrir likamann ad fasta einu sinni i viku og notar fostu til ad laekna hina ymsu sjukdoma. Hann segir ad folk thurfi ekki ad borda svona mikid og oft. Thad tharf ad laera ad finna fyrir hungri. Hungur se ekki bara su tilfinning thegar madur faer svona i magann eda thad sem vid kollum hungurtilfinningu. Madur a ad borda thegar orkann er god. Eg t.d borda miklu minna herna. Liklega vegna hita en lika vegna thess ad eg fer ekki mikid a klosettid herna, ef thid skiljid hvad eg a vid. Thad er allt stiflad ENN EINA FERDINA. Thannig ad eg borda godan morgun mat og sidan eitthvad lett seinni partinn. Stundum bara safa. Eg er buin ad kaupa fullt af silfur skartgripum hja einni Indverskri konu sem er ad selja heima hja ser. Hun thurfti ad flytja ur synu husi vegna thess ad systir hennar missti manninn sinn. Hun flutti til hennar til ad stydja vid hana og oll fjolskyldan. Hun sagdi mer ad thau myndu syrgja i allavega ar sem thydir ad thad er ekkert gert ser til skemmtunar. Madurinn hennar mun ekki bjoda henni ut ad borda eda ad hitta annad folk felagslega. Thetta er gert er i virdingarskyni gangvart systurinni. Eg er ennthad sma slaem i halsinum. For til the bone setter i gaer i sidasta skipti. Fekk nudd i thetta skipti sem eg eiginlega fekk nog af. Hann setti svo mikla oliu a mig ad thad halfa vaeri nog. Thad var vond lykt af henni i thokkabot. Gott ad thetta er buid. En eg for annad i nudd i dag. Slokunarnudd hja einum Indverja. Thad var mjog ljuft. Sidan hef eg lika verid ad profa Rolfing sem er likamsmedferd serstok. Fer ekki nanar ut i thad her en thad er frekar sart og djupt nudd og teyjgur. Nu er klukkan ad verda half niu um kvold og kominn hattatimi. Rosalega gott ad fara svona snemma ad sofa og vakna snemma. Vonandi helst thetta mynstur thegar eg kem heim.

Tuesday, February 14, 2006

Nu er madur laus vid kvefid og komin i godan gir. Thad ma segja ad thad taki ca eina viku ad jafna sig herna og adlagast. Her er svo allt allt onnur flora. Madur finnur strax fyrir tvi. Matarlystin breytist. Eg t.d hef enga lyst a indverskum mat sem er frekar oheppilegt thegar madur er a Indlandi. Eg er mest i avoxtum, graenmeti og grjonum og lassi sem eru mjolkurhristingar. Uppahaldid mitt er kokoshnetu lassi. Thad gengur mjog vel i joganu og mer lidur vel kroppnum. Fekk reyndar adeins tak i halsinn a vinstri hlidinni. Talandi um meidsli og hvad heimurinn er litill. Eg for i morgun mat med folkinu sem eg by med. Thar settumst vid nidur hja manni um sextugt og vid byrjudum ad spjalla. Herna sest madur nidur hja hverjum sem er og byrjar ad spjalla. Ferlega gaman og madur kynnist svo morgum. En allavega madurinn vid bordid er fra Irlandi. Hann fer ad segja okkur fra sjalfum ser og ad hann se ad hitta laekni herna sem kallar sig bone setter. Irski madurinn, sem heitir Mike gat nefnilega ekki stigid i fotinn og einhver Indverji benti honum a thennan laekni. Hann for og viti menn, fjorum dogum seinna gat hann gengid. Allt annar madur. Thetta fannst okkur dalitid athyglisvert, serstaklega honum Mike sem byr med mer( heitir lika Mike) thvi hann meiddi sig i bakinu og hefur att vid bakmeisli ad strida i morg ar. Hann akvedur ad fara. En hvad haldid thid. Eg thekki einn mann a Irlandi og akvad ad gamni minu ad spyrja hvort ad hann tekkti thann mann. Tha er sa madur, Tony kalladur, BRODIR mannsins. Eg aetladi nu ekki ad trua thessu en satt er thad. Alveg magnad. Nu Mike fer til laeknisins og snarbatnadi i bakinu. Svo, eg akvad ad profa lika, thar sem ad eg var frekar stif i halsinum og mjobakid vidkvaemt. Vid komum inn i litid herbergi thar sem ad frekar litil en mjog threkinn madur tekur a moti mer og talar nanast enga ensku. kaerasta Mikes var inni hja mer. Hann bendir a fotin min sem thydda ad eg atti ad fara ur theim sem eg gerdi. Ur ad ofan lika en var i bikinibuxum. Sidan lagdist eg a golfid og hann byrjar ad lata braka i mer og ytti a allskyns veika punkta. Eg nanast grenjadi af kvolum tegar hann ytti a vissa punkta hja haelunum. Thar naest byrjadi hann ad smyrja a mig oliu og kremi sem laetur Tiger Balm folna i samanburdi. va hvad thetta var sterkt. Sidan setti hann sarabindi yfir og eg atti ad sofa med thetta og taka af kl eitt naesta dag. Eg sem sagt leit ut eins og mumia. Eda eins og ad eg hafi lent i bilslysi thvi olian leit ut eins og blod. Eg let mig nu hafa thetta. Naesta dag leid mer strax betur. Eg for aftur thad kvold en tha nuddadi hann mig upp ur odrum olium. Frekar harkalega myndi eg segja i svona 15 minutur. Sidan fer eg aftur a eftir og fae sterka kremid og verd vafinn aftur. ja ja madur hittir og kynnist ymsu folki her a Indlandi. Alltaf gaman ad profa eitthvad nytt. Eg mun sidan kaupa thessar tofraoliur og krem af honum, thad eitt er vist. En nu er eg ad fara i Ayrveda tima sem er frabaer. Mun segja ykkur fra thvi fljotlega.

Friday, February 03, 2006

Komin aftur til Mysore

Ferdin gekk alveg eins og i sogu og a midvikudagskvoldid var eg komin til Mysore. Eg skellti mer a hotel fyrstu nottina en tokst strax daginn eftir ad finna mer hid finasta husnaedi. Tvo svefnuherbergi, stofa og klosett. I dag hitti eg a par fra Hollandi sem vantadi gistingu og eg baud theim ad lita vid hja mer. Og nu er eg komin med medleigjendur. Thad er allt annad ad vera herna nuna. Thegar eg var herna sidast fyrir thremur arum var miklu heitara. Folk var hreinlega ad gefast upp. En nu er oldin onnur og madur lika reynslunni rikari. Husnaedid er betra. Thad rikir thogn um naetur. Eg sef i bol og nattbuxum, undir teppi og laki. Otrulegt. Folkid sem eg leigi hja er mjog almennilegt. Thau budu mer inn til sin til ad syna mer hvad sonur theirra getur i karate. Threttan ara gutti med svarta beltid. Hann er svo litill ad hann litur ut fyrir ad vera svona 9 ara. Hann syndi mer fullt og stod sig mjog vel. I gaer for eg med nokkrum stelpum i tibesku munkaklaustrin. Ein theirra tekkir einn munk tharna og vid forum og heimsottum hann. Hann baud okkur inn i herbergid sitt sem var svo litid og saett. Blagraent a litin, tvo rum, bokahilla, postkort a einum veggnum, gashellur, svo einfalt og fallegt. Hann baud okkur upp a djus. Sidan kom vinur hans i heimsokn og vildi endilega syna okkur vegabrefid sitt sem hann var svo stoltur af. Hann er ad reyna ad komast til New York. Dreymir um ad fara thangad og vinna. Eg benti honum a lotterid eda gifta sig. En thad kemur natturulega ekki til greina. Munkar brosa mikid og hlaegja. Algjor krutt. Enda er buid ad rannsaka munka og heilastodin i theim sem styrir hamingjunni er miklu staerra en i venjulegu folki. En viti menn, thad geta allir laert ad staekka thetta svaedi med......ihugun. Their budust sidan til ad fara med okkur i skodunarferd i nokkur klaustur tharna. Ekki a hverju degi sem madur faer einkaleidsogn fra munkum. Thetta var mjog gefandi og anegjuleg ferd. Thad er gott ad vera komin aftur hingad og laera hja meistaranum sjalfum sem er ordin 90 ara.