Tuesday, February 14, 2006

Nu er madur laus vid kvefid og komin i godan gir. Thad ma segja ad thad taki ca eina viku ad jafna sig herna og adlagast. Her er svo allt allt onnur flora. Madur finnur strax fyrir tvi. Matarlystin breytist. Eg t.d hef enga lyst a indverskum mat sem er frekar oheppilegt thegar madur er a Indlandi. Eg er mest i avoxtum, graenmeti og grjonum og lassi sem eru mjolkurhristingar. Uppahaldid mitt er kokoshnetu lassi. Thad gengur mjog vel i joganu og mer lidur vel kroppnum. Fekk reyndar adeins tak i halsinn a vinstri hlidinni. Talandi um meidsli og hvad heimurinn er litill. Eg for i morgun mat med folkinu sem eg by med. Thar settumst vid nidur hja manni um sextugt og vid byrjudum ad spjalla. Herna sest madur nidur hja hverjum sem er og byrjar ad spjalla. Ferlega gaman og madur kynnist svo morgum. En allavega madurinn vid bordid er fra Irlandi. Hann fer ad segja okkur fra sjalfum ser og ad hann se ad hitta laekni herna sem kallar sig bone setter. Irski madurinn, sem heitir Mike gat nefnilega ekki stigid i fotinn og einhver Indverji benti honum a thennan laekni. Hann for og viti menn, fjorum dogum seinna gat hann gengid. Allt annar madur. Thetta fannst okkur dalitid athyglisvert, serstaklega honum Mike sem byr med mer( heitir lika Mike) thvi hann meiddi sig i bakinu og hefur att vid bakmeisli ad strida i morg ar. Hann akvedur ad fara. En hvad haldid thid. Eg thekki einn mann a Irlandi og akvad ad gamni minu ad spyrja hvort ad hann tekkti thann mann. Tha er sa madur, Tony kalladur, BRODIR mannsins. Eg aetladi nu ekki ad trua thessu en satt er thad. Alveg magnad. Nu Mike fer til laeknisins og snarbatnadi i bakinu. Svo, eg akvad ad profa lika, thar sem ad eg var frekar stif i halsinum og mjobakid vidkvaemt. Vid komum inn i litid herbergi thar sem ad frekar litil en mjog threkinn madur tekur a moti mer og talar nanast enga ensku. kaerasta Mikes var inni hja mer. Hann bendir a fotin min sem thydda ad eg atti ad fara ur theim sem eg gerdi. Ur ad ofan lika en var i bikinibuxum. Sidan lagdist eg a golfid og hann byrjar ad lata braka i mer og ytti a allskyns veika punkta. Eg nanast grenjadi af kvolum tegar hann ytti a vissa punkta hja haelunum. Thar naest byrjadi hann ad smyrja a mig oliu og kremi sem laetur Tiger Balm folna i samanburdi. va hvad thetta var sterkt. Sidan setti hann sarabindi yfir og eg atti ad sofa med thetta og taka af kl eitt naesta dag. Eg sem sagt leit ut eins og mumia. Eda eins og ad eg hafi lent i bilslysi thvi olian leit ut eins og blod. Eg let mig nu hafa thetta. Naesta dag leid mer strax betur. Eg for aftur thad kvold en tha nuddadi hann mig upp ur odrum olium. Frekar harkalega myndi eg segja i svona 15 minutur. Sidan fer eg aftur a eftir og fae sterka kremid og verd vafinn aftur. ja ja madur hittir og kynnist ymsu folki her a Indlandi. Alltaf gaman ad profa eitthvad nytt. Eg mun sidan kaupa thessar tofraoliur og krem af honum, thad eitt er vist. En nu er eg ad fara i Ayrveda tima sem er frabaer. Mun segja ykkur fra thvi fljotlega.

2 Comments:

At February 15, 2006 at 10:46 AM, Anonymous Anonymous said...

Hæ Sæta,

Gott að það gengur vel og þér líður vel.

En þú þarft eiginlega að hringja í mig asap, útaf bílnum. Þarf nauðsynlega að tala við þig.

Hafðu það gott sæta
Hafdís

 
At February 15, 2006 at 8:38 PM, Anonymous Anonymous said...

hæ Inga. mér finnst ég vera að lesa skeyti úr star wars senu.allt gott að rétta. reyklaus í fjórar vikur. veit þú ert að upplifa eitthvað ótrúlega sérstakt. frábært. amma biður að heilsa. oli

 

Post a Comment

<< Home