Friday, February 03, 2006

Komin aftur til Mysore

Ferdin gekk alveg eins og i sogu og a midvikudagskvoldid var eg komin til Mysore. Eg skellti mer a hotel fyrstu nottina en tokst strax daginn eftir ad finna mer hid finasta husnaedi. Tvo svefnuherbergi, stofa og klosett. I dag hitti eg a par fra Hollandi sem vantadi gistingu og eg baud theim ad lita vid hja mer. Og nu er eg komin med medleigjendur. Thad er allt annad ad vera herna nuna. Thegar eg var herna sidast fyrir thremur arum var miklu heitara. Folk var hreinlega ad gefast upp. En nu er oldin onnur og madur lika reynslunni rikari. Husnaedid er betra. Thad rikir thogn um naetur. Eg sef i bol og nattbuxum, undir teppi og laki. Otrulegt. Folkid sem eg leigi hja er mjog almennilegt. Thau budu mer inn til sin til ad syna mer hvad sonur theirra getur i karate. Threttan ara gutti med svarta beltid. Hann er svo litill ad hann litur ut fyrir ad vera svona 9 ara. Hann syndi mer fullt og stod sig mjog vel. I gaer for eg med nokkrum stelpum i tibesku munkaklaustrin. Ein theirra tekkir einn munk tharna og vid forum og heimsottum hann. Hann baud okkur inn i herbergid sitt sem var svo litid og saett. Blagraent a litin, tvo rum, bokahilla, postkort a einum veggnum, gashellur, svo einfalt og fallegt. Hann baud okkur upp a djus. Sidan kom vinur hans i heimsokn og vildi endilega syna okkur vegabrefid sitt sem hann var svo stoltur af. Hann er ad reyna ad komast til New York. Dreymir um ad fara thangad og vinna. Eg benti honum a lotterid eda gifta sig. En thad kemur natturulega ekki til greina. Munkar brosa mikid og hlaegja. Algjor krutt. Enda er buid ad rannsaka munka og heilastodin i theim sem styrir hamingjunni er miklu staerra en i venjulegu folki. En viti menn, thad geta allir laert ad staekka thetta svaedi med......ihugun. Their budust sidan til ad fara med okkur i skodunarferd i nokkur klaustur tharna. Ekki a hverju degi sem madur faer einkaleidsogn fra munkum. Thetta var mjog gefandi og anegjuleg ferd. Thad er gott ad vera komin aftur hingad og laera hja meistaranum sjalfum sem er ordin 90 ara.

4 Comments:

At February 3, 2006 at 3:47 PM, Anonymous Anonymous said...

Hæ elskan, gott að vita að þú er komin heil á húfi.
Sé það á póstinum þínum að þér líður vel og ert ánægð.
Hafðu það sem best hjartans mín og njótt ferðarinnar og því sem þú ert að gera.
Love you.....Inga

 
At February 4, 2006 at 1:10 PM, Blogger Þórunn Gréta said...

Gaman ad lesa um ævintýraferðirnar þínar. Svo þegar þú kemur heim, þá stekk ég beint í yogastöðina og vinn í að stækka hamingjuheilastöðina ;) En þangað til skaltu njóta lífsins í útlandinu.

 
At February 8, 2006 at 7:11 PM, Anonymous Anonymous said...

Hugsa til tin fallega:-)

knus
sigurbjörg

 
At February 12, 2006 at 11:11 PM, Anonymous Anonymous said...

Hæ sæta :)
Gaman að lesa um ævintýrin þín. Þú ert komin í favorites og ég ætla að sýna Óla þetta á morgun. Við munum fylgjast með þér;) Ertu ekki með myndaalbúm líka, mig langar að sjá munkana og litla karatestrákinn.

Óla fannst svo gaman að tala við þig með web-camerunni um daginn.

Love you
Unnur Edda

 

Post a Comment

<< Home