Friday, February 17, 2006

Farid ad hitna

Ja nu er farid ad hitna. Hlaut ad koma ad thvi. I dag er heitasti dagurinn hingad til. Sem betur fer finn eg ad hitinn fer bara vel i mig, svei mer tha. Thad haegist a ollu. Madur gengur haegar og slakar meira a. Thad er eitthvad svo dasamlegt ad vera herna nuna. Svo mikid um ad vera. Alls kyns spennandi namskeid. Eg var ad ljuka namskeidi i Ayurveda laekningum. Mjog athyglisvert. Kennarinn minn alveg frabaer. Svo einlaegur og frodur. En thetta eru mjog flokin fraedi. Hann hefur mikla tru a fostu. Telur ad thad se hollt fyrir likamann ad fasta einu sinni i viku og notar fostu til ad laekna hina ymsu sjukdoma. Hann segir ad folk thurfi ekki ad borda svona mikid og oft. Thad tharf ad laera ad finna fyrir hungri. Hungur se ekki bara su tilfinning thegar madur faer svona i magann eda thad sem vid kollum hungurtilfinningu. Madur a ad borda thegar orkann er god. Eg t.d borda miklu minna herna. Liklega vegna hita en lika vegna thess ad eg fer ekki mikid a klosettid herna, ef thid skiljid hvad eg a vid. Thad er allt stiflad ENN EINA FERDINA. Thannig ad eg borda godan morgun mat og sidan eitthvad lett seinni partinn. Stundum bara safa. Eg er buin ad kaupa fullt af silfur skartgripum hja einni Indverskri konu sem er ad selja heima hja ser. Hun thurfti ad flytja ur synu husi vegna thess ad systir hennar missti manninn sinn. Hun flutti til hennar til ad stydja vid hana og oll fjolskyldan. Hun sagdi mer ad thau myndu syrgja i allavega ar sem thydir ad thad er ekkert gert ser til skemmtunar. Madurinn hennar mun ekki bjoda henni ut ad borda eda ad hitta annad folk felagslega. Thetta er gert er i virdingarskyni gangvart systurinni. Eg er ennthad sma slaem i halsinum. For til the bone setter i gaer i sidasta skipti. Fekk nudd i thetta skipti sem eg eiginlega fekk nog af. Hann setti svo mikla oliu a mig ad thad halfa vaeri nog. Thad var vond lykt af henni i thokkabot. Gott ad thetta er buid. En eg for annad i nudd i dag. Slokunarnudd hja einum Indverja. Thad var mjog ljuft. Sidan hef eg lika verid ad profa Rolfing sem er likamsmedferd serstok. Fer ekki nanar ut i thad her en thad er frekar sart og djupt nudd og teyjgur. Nu er klukkan ad verda half niu um kvold og kominn hattatimi. Rosalega gott ad fara svona snemma ad sofa og vakna snemma. Vonandi helst thetta mynstur thegar eg kem heim.

1 Comments:

At February 20, 2006 at 10:13 PM, Anonymous Anonymous said...

rosalega er þetta ótrúlegt með Irann og bróðirinn. Svipað og með Stjána og pabba, kynntust í Bombei.hafðu þ. gott. Óli K.

 

Post a Comment

<< Home