Saturday, February 03, 2007

Hiphop yoga

Já það er alltaf verð að skapa eitthvað nýtt í kringum yoga. Nýjasta nýtt Hip hop yoga. Kl 19 söfnuðust allir saman á húsþaki hér í Mysore og einn strákur byrjaði að rappa um yoga og Indland. Einn strákur spilaði á tabla og annar á bala ( þvottabala). Þetta var ótrúlega flott og þvílíkur húmor á ferðinni. Mæli með að þið skoðið þetta www.mcyogi.com .

Fór líka í spa sem var gott, ekkert nýtt á ferð, bara allsber í pjötlu, löðrandi í olíu og nudduð frá toppi til táar.

Er farin að sofa. Góða nótt.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home