Hippanylendan GOA
Nu er eg komin til Goa. Er buin ad hitta gamla vini, er a frabaeru joganamskeidi, fer a strondina og bada mig i sjonum sem er svo heitur og notalegur. Thad er vel heitt herna. Um 30-35 gradur og raki. En alveg tholanlegt. Madur verdur samt ad passa sig ad grilla sig ekki i solinni og nota sterka solarvorn. En nog um solina, thvi eg veit ad thad er ekkert gaman ad heyra mikid um dasamlega vedrid her thar sem ad vedrid heima er buid ad vera omurlegt.
Mysore var bara nokkud god nuna. Eignilega frabaer. Eg for tvisvar i Ayurveda nudd sem var ahugavert og lika gott. Fyrst er madur settur i einhverja pjotlu sem a ad skyla kynfaerunum en gerir thad i rauninni ekki. Hvad um thad. Nuddararnir hljota ad vera ymsu vanir. Sidan leggst madur a bord ur steypu, ekki svona typiskan nuddbekk. Thar naeast koma tvaer konur og maka oliu yfir mann og er ekkert til sparad. Madur er gjorsamlega syndandi i oliu. Eg thakka Gudi fyrir ad hafa ekki flogid nokkrum sinnum ut af bordinu thvi olian var svo mikil. Thad er ekki haegt ad snua ser vid hjalparlaust. En thaer sem sagt nudda badar i einu, i takt. Stundum var eins og thad vaeri bara ein manneskja ad nudda. Otrulega gott. En uppahaldid var.....shirodhara. Va va va. Eg la a bekknum og haegt og rolega byrjadi volg olia ad leka a ennid a mer. Nuddkonan hreyfdi sidan bununa fram og til baka eftir enninu a mer i heilar 30 minutur. Eg for i annan heim. Nadi ekki ad klara heila hugsun og for mjog djupt i slokun, trans eda eitthvad svo dasamlegt. Sidan hljomadi mantran, OM SHANTI OM, allan timann. Thetta var toppurinn.
Eg for i bio i gaer a nutima bollywood mynd sem stod yfir i 3 klukkutima. Hun var all svakaleg. Thad dou allar soguhetjurnar i lok myndarinnar. En thad besta var ad fyrir myndina var thjodsongurinn spiladur og allir stodu upp og Indverski faninn fyllti tjaldid. Frekar fyndid.
Er anaegd her og lidur vel i kroppnum. Eg var ad leita ad fotleggjunum minum um daginn. Kennarinn setti mig svo djupt i eina stoduna, med faetur fyrir aftan haus, svo lyfti eg mer upp og eg sa ekki faeturnar thvi their voru enn fyrir aftan hausinn, langt fyrir aftan og eg fann ekki neitt. Vard frekar hissa a thessu ollu saman. Maeli ekki med thvi ad thid gerid thetta i stofu heima hja ykkur. Bless i bili.
2 Comments:
hæ Inga. rosalega hlýturðu að vera vel nudduð þegar þú kemur heim.kveðja úr frostinu. Óli.
Heyrðu vina ... Ertu aaalllvvveeeegg viss elskan að Yoga sé vilji Guðs ... líst svo rosalega vel á þig og veit að þú þú vilt vera í áætlun Hans. Æfing fyrir þig ... krjúpa í bæn 1 klst á dag í 15 daga ...með Biblíuna fyrir framan þig og bjóddu heilagan anda velkomin og láttu mig svo vita hvað Guð sagði þér. Guð blessi þig og verndi og varðveiti alltaf. Þínn vinur.
Post a Comment
<< Home