Wednesday, March 15, 2006

Fusi froskur

Thad byr litill froskur inna a badherbergi. Algjort krutt. Brunn a litinn en skiptir stundum um lit. Verdur ljos brunn og dokkbrunn. Eg vissi reyndar ekki ad hann byggi tharna. Eg var ad fara a klosettid, sest nidur og se ad a vaskinum fyrir framan mig er Fusi, ofan a clinicsapufloskunni minni. Sat thar i makindum sinum og horfdi a mig. Liklega buinn ad venjast mer thvi hann er alltaf a nyjum og nyjum stad nuna. A daginn er hann alltaf i gugganum a rimlum sem eru thar. Rett fyrir kvoldmat fer hann sidan a stja. Tha hefst leikurinn "hvar er Fusi?" Fyrst var hann a sapufloskunni, sidan a skofuskafti sem er notad i sturtunni, a leidslu undir vaskinu, a klosettkassanum (var reyndar dalitid othaegilegt ad hafa hann thar thegar madur thurfti ad fara a klosettid. Veit ekki hvad honum dettur i hug ad gera.) Sidan a vaskinum sjalfum og a nokkrum stodum a veggnum. Thad er voda gaman ad fylgjast med honum. Thykir sma vaent um hann.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home