Eg for aftur til Bylakupe og heimsotti munkavini mina. Munkarnir voru ad halda upp a nyja arid. Eg sa tha dansa og leika a hljodfaeri, blasa i ludra sem eru 3 metra langir. Buningarir voru ansi skrautlegir og fallegir. Thetta var mjog gaman og skemmtilegt ad fa ad upplifa thetta. Munkavinur minn einn var einmitt i hljomsveitinni ad spila a trommur. A eftir var mer og vinum minum bodid inn i herbergi og okkur gefinn mangodjus. Vidir spiladi fotbolta med nokkrum ungum munkastrakum og their notudu kokoshnetu fyrir bolta. Thad er alltaf upplifun ad koma til Bylakupe.
Eg er mjog liklega buin ad fa einn uppahaldskennara minn til ad koma til Islands i enda agust og halda namskeid. Hann er svo frabaer og eg er svo anaegd med ad Islendingar fai ad upplifa tima med honum. Thetta er einn besti kennari sem eg hef farid til og hef eg profad tha marga. Hann mun kenna hatha yoga, kundalini yoga, pranayama og yoga heimspeki. Sidan er annar kennari ad koma til min i stodina i enda mai sem allir tala svo vel um. Mer finnst eg otrulega lansom ad hafa kynnst svona frabaerum kennurum og ad their seu ad koma til Islands.
Indland
Dagbók Ingibjargar
1 Comments:
Hæ hæ Þú kann örugglega að meta þessar predikanir því þú ert sannanlega að leita að einhverju æðra en vitleysunni sem viðgengst í heiminum: Hlustaðu á þessa samkomu og segðu mér hvað þér finnst. Gangi þér vel og Guð blessi þig. http://www.krossinn.is/Safnadarstarf/Kennsla/2006/5mar/
Post a Comment
<< Home